Fólkið

Sjálfstæðisflokkurinn er einn stærsti stjórnmálaflokkur landsins og hefur á að skipa stóran og breiðan hóp fólks. Í síðustu þingkosningum fékk Sjálfstæðisflokkurinn 26,7% atkvæða á landsvísu eða 19 þingmenn. Einnig hefur Sjálfstæðisflokkurinn 130 sveitarstjórnarfulltrúa um land allt.

Kynntu þér nánar fólkið í Sjálfstæðisflokknum:

Forysta Sjálfstæðisflokksins:

  • Formaður Sjálfstæðisflokksins: Bjarni Benediktsson
  • Ritari Sjálfstæðisflokksins: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
  • Formaður Sveitarstjórnarráðs Sjálfstæðisflokksins: Aldís Hafsteinsdóttir
  • Formaður Samtaka eldri sjálfstæðismanna: Halldór Blöndal
  • Formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna: Ingvar Smári Birgisson
  • Formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna: Vala Pálsdóttir
  • Formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins: Jón Ragnar Ríkarðsson
  • Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins: Þórður Þórarinsson