Málefnanefndir og landssambönd

Landssambönd Sjálfstæðisflokksins

Samband ungra sjálfstæðismanna:

Samtök eldri sjálfstæðismanna

Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins

Landssamband sjálfstæðiskvenna

Sveitarstjórnaráð Sjálfstæðisflokksins


Málefnanefndir

Allsherjar- og menntamálanefnd    

Atvinnuveganefnd    

Efnahags- og viðskiptanefnd  

Fjárlaganefnd

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd  

Umhverfis- og samgöngunefnd  

Utanríkismálanefnd

Velferðarnefnd

Upplýsinga- og fræðslunefnd 

Flokksráð

Flokksráð Sjálfstæðisflokksins hefur það hlutverk að marka stjórnmálastefnu flokksins ef ekki liggja fyrir ákvarðanir landsfundar. Ekki má taka ákvörðun um afstöðu flokksins til annarra stjórnmálaflokka nema með samþykki flokksráðs og kemur ráðið því t.d. saman þegar ný ríkisstjórn er mynduð með aðild Sjálfstæðisflokksins.

Formaður Sjálfstæðisflokksins er formaður flokksráðs og varaformaður Sjálfstæðisflokksins að sama skapi varaformaður flokksráðsins. Ráðið er nokkuð fjölmennt en miðstjórn flokksins, framkvæmdastjórn, fjármálaráð, upplýsinga- og fræðslunefnd, stjórn sveitarstjórnarráðs, starfsmenn flokksins í fullu starfi, formenn málefnanefnda, alþingismenn og frambjóðendur til alþingiskosninga og fyrrum kjörnir alþingismenn flokksins eru allir sjálfkjörnir í flokksráðið. Þá skipa kjördæmisráð og landssambönd fulltrúa í ráðið.